Sunna er blanda af 80% sw merino ull, 10% cashmere og 10% nælon. Hver hespa er 100 gr. og 400 metrar. Prjónastærð 2-3. Þessi blanda er algjör lúxus og er æðisleg í sjöl og húfur en má að sjálfsögðu nota í hvað sem er.
Violet - Sunna is backordered. We will ship it separately in 10 to 15 days.
This product is sold out