Silja
Silja er blanda af 75% sw merino ull og 25% nælon. Hver hespa er 100 gr. og 425 metrar. Prjónastærð 2-3. Þessi grunnur er frábær til að nota í sokka en það má einnig nota hann í hvað sem er þar sem að garnið er mjög mjúkt.
Silja er blanda af 75% sw merino ull og 25% nælon. Hver hespa er 100 gr. og 425 metrar. Prjónastærð 2-3. Þessi grunnur er frábær til að nota í sokka en það má einnig nota hann í hvað sem er þar sem að garnið er mjög mjúkt.